Um okkur

Við erum þétt og sterkt teymi ráðgjafa með umfangsmikla reynslu í stjórnun og ráðgjöf bæði í einkafyrirtækjum og hjá hinu opinbera.

Rakel Heiðmarsdóttir

Rakel Heiðmarsdóttir

rakel@birki.is

Um Rakel

Rakel Heiðmarsdóttir útskrifaðist með doktorsgráðu í ráðgjafarsálfræði (counseling psychology) fá University of Texas at Austun árið 2002. Hún hefur starfað síðan við mannauðs- og stjórnunarráðgjöf, markþjálfun og mannauðsstjórnun.

Að auki hefur hún haldið fjölda námskeiða um samskipti, stjórnun og fleira. Rakel var meðal annars mannauðsstjóri hjá Norðuráli til ríflega sex ára (2005-2012) og í Bláa Lóninu í fjögur ár (2013-2017).

Guðmundur Páll Gíslason

Guðmundur Páll Gíslason

Eigandi og ráðgjafi

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir

Eigandi og ráðgjafi

Finndu okkur

birki@birki.is

8555001

Borgartún 3, 105 Reykjavík.

Hafðu samband