Hvers vegna?

Fyrirtækið nýtur aukinnar fagþekkingar. Hagkvæm lausn. Hentar í hlutastarf.

Fyrir hverja?

Fyrirtæki og stofnanir.

Einfalt fyrirkomulag

Sveigjanleiki í starfshlutfalli. Stuttur uppsagnarfrestur. Lágmarks stofnkostnaður.

Mannauðsstjóri til leigu

Mannauðsstjóri til leigu gefur þér kost á að auka fagþekkingu innan fyrirtækisins með því að ráða tímabundið eða jafnvel til lengri tíma mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri til leigu starfar á vinnustaðnum eins og um fastan starfsmann væri að ræða, til dæmis í einn eða tvo daga í viku eftir þörfum á hverjum stað.

Hvers vegna að leigja stjórnanda?

Fyrirtækið nýtur aukinnar fagþekkingar

Hagkvæm lausn

Hentar í hlutastarf

Tímabundin átaksverkefni 

Afleysingar fyrir stjórnendur

Lítil skuldbinding 

Lágmarks stofnkostnaður

Engin launtengd gjöld