Hvers vegna?

Fyrirtækið nýtur aukinnar fagþekkingar. Hagkvæm lausn. Hentar í hlutastarf.

Fyrir hverja?

Fyrirtæki og stofnanir.

Einfalt fyrirkomulag

Sveigjanleiki í starfshlutfalli. Stuttur uppsagnarfrestur. Lágmarks stofnkostnaður.

Stjórnandi til leigu

Er þitt fyrirtæki að hámarka rekstrarafkomu, starfsánægju, birgðahald og ná sínum markmiðum? Stjórnandi til leigu gefur þér kost á að auka fagþekkingu innan fyrirtækisins með því að ráða tímabundið eða jafnvel til lengri tíma stjórnendur. Með því að taka stjórnanda til leigu nýtur fyrirtækið þitt fagþekkingar með litlum tilkostnaði. Stjórnandi til leigu starfar á vinnustaðnum eins og um fastan starfsmann væri að ræða, til dæmis í einn eða tvo daga í viku eftir þörfum á hverjum stað. Birki ráðgjöf býður upp á reynslumikla stjórnendur til leigu sem geta gengið í stöður framkvæmdastjóra, fjármálastjóra, innkaupastjóra, mannauðsstjóra, markaðsstjóra, sölustjóra, rekstrarstjóra og verkefnisstjóra.

Við bjóðum upp á frían reynslutíma þannig að ef stjórnandi stenst ekki kröfur eða reynist ekki passa inn í hópinn á umsömdum reynslutíma, fellur samningur niður og ekkert er rukkað.

Hvers vegna að leigja stjórnanda?

Fyrirtækið nýtur aukinnar fagþekkingar

Hagkvæm lausn

Hentar í hlutastarf

Tímabundin átaksverkefni 

Afleysingar fyrir stjórnendur

Lítil skuldbinding 

Lágmarks stofnkostnaður

Engin launtengd gjöld