Mannauðs- og rekstrarráðgjöf

Ástríða okkar er langtímaárangur þinn

 
Hvað er í boði?

Námskeið fyrir vinnustaði

Við bjóðum markviss námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk. Dæmi um námskeið eru: innri upplýsingamiðlun, samskipti á vinnustöðum, fjölbreyttari og virkari fundir, sala, þjónusta og upplifun og vörustjórnun.

Jafnlaunavottun

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu á jafnlaunastaðli ÍST 85:2012, með það að marki að stuðla að jafnrétti kynja á vinnumarkaði. Jafnlaunavottun var lögfest á Alþingi í júní árið 2017.  

Tækifærin leynast víða

Þegar erfiðleikar steðja að þá skiptir miklu máli að standa þétt saman, leita allra leiða til þess að bæta stöðuna og velta öllum steinum við.  Oft á tíðum er gott að fá ráðgjafa til þess að meta stöðuna, sjá tækifærin og koma með tillögur til úrbóta.

Fagstjóri til leigu

Er þitt fyrirtæki að hámarka rekstrarafkomu, starfsánægju, birgðahald og ná sínum markmiðum?  Með því að taka fagstjóra til leigu nýtur fyrirtækið þitt fagþekkingar með litlum tilkostnaði til lengri eða skemmri tíma.  Í boði er: fjármálastjóri, innkaupastjóri, mannauðsstjóri, rekstrarstjóri og verkefnastjóri.

Sérstaða okkar

Ástríða okkar er langtímaárangur þinn
Við leggjum áherslu á að skilja vel þarfir viðskiptavina og bjóða einfaldar, faglegar og sérsniðnar lausnir. Við fylgjum verkefnum okkar vel eftir og tökum stöðuna með viðskiptavinum á ákveðnum tímapunktum eftir að ráðgjafarverkefni lýkur. Gildi okkar og leiðarljós eru heiðarleiki, sveigjanleiki og framsýni.

Birki ráðgjöf ehf
Borgartún 3  105 Reykjavík
855 5001  birki@birki.is

Ástríða okkar er langtímaárangur þinn

Fagstjóri til leigu

Er þitt fyrirtæki að hámarka rekstrarafkomu, starfsánægju, birgðahald og ná sínum markmiðum?  Með því að taka fagstjóra til leigu nýtur fyrirtækið þitt fagþekkingar með litlum tilkostnaði til lengri eða skemmri tíma.  Í boði er: fjármálastjóri, innkaupastjóri, mannauðsstjóri, rekstrarstjóri og verkefnastjóri. Ef þú vilt frekari upplýsingar sendu okkur þá netfangið þitt hér fyrir neðan.

Takk fyrir póstinn. Við verðum í samandi mjög fljótlega.